UM VÍÐSÝNI

Um Önnu Maríu

Stjórnendaþjálfi, leiðtogaþjálfi, ráðgjafi og fjallageit

Anna María hefur innsýn í fjölbreytt fyrirtækjaumhverfi bæði hérlendis og erlendis, þar sem hún hefur starfað sem mannauðsstjóri í yfir 20 ár hjá fyrirtækjum í ýmsum greinum atvinnulífsins.


• Með yfir 20 ára staðhæfa reynslu í því sem felst innan mannauðsstjórnunar

• Virk ACC markþjálfa réttindi og félagskona í stærstu alþjóðlegu fagsamtökum markþjálfa ICF International

• Mikil reynsla af markþjálfun og leiðtogaþjálfun. Lauk námi í markþjálfun 2006

• Hefur haldið fjölmörg námskeið og fyrirlestra tengdu verkfærum markþjálfunar og samþættingu vinnu og einkalífs

• Reynsla af handleiðslu markþjálfun (e. mentor coaching) fyrir aðila sem eru í markþjálfunarnámi

• Einn af stofnendum ICF fagsamtaka markþjálfa á Íslandi og hefur gegnt varaformennsku og svo formennsku félagsins. Þá hefur hún einnig setið í stjórn ICF í Noregi

• Með executive MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík (2020-2022)

• Hefur starfað í áratug sem gæðastjóri í ýmsum atvinnugreinum þar sem ábyrgðarsvið hefur verið innleiðing, samþætting og úttekt ýmissa ISO staðla

• Hefur áralanga reynslu í vinnu við starfaflokkun og launagreiningar. Reynsla af vottunum fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga í jafnlaunastaðlinum

• Hún hefur frumkvæði að ýmsum fjallgöngum þ.m.t árlegar fjallgöngur fyrir konur


Áhugamál Önnu Maríu er almenn útivist og þá helst: fjallgöngur, fjallahjól, blómarækt, fluguveiði og skíði. 



Hafa samband

Um Víðsýni


VÍÐSÝNI - FAGMENNSKA - ÞRÓUN


Allur þroski og lærdómur eykur víðsýni.


Einstaklingur sem er víðsýnn, hefur getu til þess að sjá skóginn fyrir trjánum. Geta til þess að sjá heildarmyndina án truflunar frá einstökum þáttum sem mynda heildarmyndina. 


Víðsýni þroskar gagnrýna hugsun og með víðsýni er leitast við að sjá mismunandi sjónarmið og leita ólíkra lausna sem gagnast. Víðsýnt viðhorf hægir á tímanum og kennir okkur að njóta augnabliksins og kapphlaup við tímann rennur sitt skeið.


Víðari sýn á áskoranir lífsins er sú nálgun sem þjónusta Víðsýni snýst um.


Markmið Víðsýni er að vinna með stjórnendum og sérfræðingum sem vilja stíga sterkt inn í hlutverk sitt sem stjórnendur. Kemur þú með í víðsýnt ferðalag?





Hafa samband
Share by: