Blog Layout

Hlaðvörp og útvarps viðtöl

Anna Maria Thorvaldsdottir • des. 17, 2022

Hlaðvörp og Útvarpsviðtöl - Viðtöl á K100

Anna María fór í podcast viðtal til Francisco Reyes um stjórnendaþjálfun og árangur hennar fyrir stjórnendur. Hér má hlusta á viðtalið. Viðtalið er á ensku.

Setja sig í 1.sæti - Útvarpsviðtal á K100.mbl.is


Kristín Sif og Ásgeir Páll í Ísland Vaknar á K100.mbl.is eru með puttan á púlsinum þegar þau buðu Önnu Maríu í viðtöl um menningu og sálrænt öryggi á vinnustöðum og svo að ræða um það hvað það þýðir að setja sig í 1.sæti - Alltaf!


Hlusta á viðtal

Erum náttúrulega kúrekar á Íslandi - Útvarpsviðtal á K100.mbl.is


„Við erum náttúrulega kúrekar á Íslandi. Við reddum þessu, græjum þetta og gerum þetta. Við gerum væntingar til þess að við gerum þetta allt. Þá er þetta engin undantekning,“ sagði Anna og lýsti því hvernig Íslendingar eiga það til að halda öllum boltum á lofti í einu.


Hlusta á viðtal
Eftir Anna Þorvalds 18 Dec, 2022
Að stíga fyrsta skrefið út í náttúruna - Hugleiðingar um fjallgöngur
Stundar þú rækt fyrir heilann eins og líkamann?
Eftir Anna Maria Thorvaldsdottir 16 Dec, 2022
Margir eru oft að taka sig á í mataræðinu á lífsleiðinni og byrja og hætta í ræktinni. Það er ósýnileg krafa í samfélaginu að við skulum falla í ákveðið form og helst vera svona og hinsegin í laginu. Hvarvetna er verið að hvetja fólk til þess að hreyfa sig líkamlega og eru öll blöð og netmiðlar uppfull af uppskriftum af hollum mat ásamt heilræðum um hvernig best sé að koma sér af stað og hversu hollt það sé að hreyfa sig bæði fyrir líkama og sál.
Fleiri færslur
Share by: